top of page



8 Sundmenn SH tóku þátt á EM25 með frábærum árangri!
Evrópumeistaramótið í 25 metra laug fór fram í Lublin, Póllandi, vikuna 2.-7. desember. Á mótinu tóku 8 sundmenn frá SH þátt og stóðu sig vel. Þessir sundmenn frá SH tóku þátt: Birgitta Ingólfsdóttir Birnir Freyr Hálfdánarson Hólmar Grétarsson Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Snorri Dagur Einarsson Símon Elías Statkevicius Vala Dís Cicero Ýmir Chatenay Sölvason Synt var nýja bestu tíma í nokkrum sundum, þar á meðal Birnir Freyr Hálfdánarson í 100m fjórsundi, Birgitta Ingólfsóttir
Dec 10
Glæsilegur árangur SH á Norðurlandameistaramótinu
NM fór fram í Laugardalslauginni dagana 28.–30. nóvember. SH var með 11 sundmenn sem tóku þátt og það voru þau: Hólmar Grétarsson Magnús Víðir Jónsson Sólveig Freyja Hákonardóttir Katja Lilja Andriysdóttir Bergur Fáfnir Bjarnason Alicja Julia Kempisty Karl Björnsson Auguste Balciunaite Andri Már Kristjánsson Veigar Hrafn Sigþórsson Róbert Ísak Jónsson Hólmar Grétarsson vann unglingameistaratitilinn í 400m fjórsundi á tímanum 4:19.18. Hann hlaut einnig silfurverðlaun í 200m f
Dec 9


SH með yfirburði á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug – 8 sundmenn frá SH ná lágmarki á EM25
Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug (ÍM25) fór fram í Laugardalslaug dagana 7.–9. nóvember. Sundfélag Hafnarfjarðar átti þar stórkostlegt mót og sýndi sannkallaða yfirburði í keppninni. SH vann alls 35 Íslandsmeistaratitla af 46 mögulegum , 29 silfurverðlaun og 7 bronsverðlaun , og sigraði í öllum 10 boðsundsgreinum mótsins . Félagið setti jafnframt 6 Íslandsmet og 1 Íslandsmet í unglingaflokki á mótinu. Einstaklings Íslandsmet: Birnir Freyr Hálfdánarsson – 100m flugsund
Nov 10
Cube-mót SH lauk með 12 ný mótsmet
CUBE-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM, NM og ÍM. 260 sundmenn frá 13 félögum komu saman á mótinu. Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Birgitta Ingólfsdóttir (SH) í 100m bringusund í 1:07.56 (786 stig) og Snorri Dagur Einarsson (SH) í 100m bringusund í 0.59.82 (786 stig). Snorri Dagur Einarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Birgitta Ingólfsdóttir og Vala Dís Cicero syndir undir lágmark
Oct 20
bottom of page




