Ásmegin-Mót SH lauk međ 12 ný mótsmet 24.03.2025
Ásmegin-Mót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir EM23, EMU, NĆM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.
Nánar...
Ađalfundur SH - Ţriđjudagur, 11. mars 2025, kl. 19.30 - Ásvallalaug 04.02.2025
Ađalfundur SH verđur haldinn ţriđjudaginn, 11. mars 2025 kl. 19.30 í félagssal SH í Ásvallalaug.

Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. samţykktum félagsins.
Nánar...
SH aftur ţrefaldur bikarmeistara 22.12.2024
BIKARMEISTARAR 2024 Í SUNDI - SH
Bikarmeistarar í 1. deild karla
Bikarmeistarar í 1. deild kvenna
Bikarmeistarar í 2. deild karla
Silfurverđlaunarhafar í 2. deild kvenna
3. sćti í 2. deild karla
Nánar...
SH er aftur Fyrirmyndarfélag ÍSÍ 08.12.2024
Laugardag var stór dagur hjá Sundfélagi Hafnarfjarđar ţegar Andri Stefánsson framkvćmdastjóri ÍSÍ veitti SH viđurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á jólamóti SH ađ viđstöddum fulltrúum frá ÍBH og SSÍ.
Nánar...
SH unnu 28 Íslandstitla á ÍM25 11.11.2024
Hátíđ persónulegra bestu tíma, titla, meta, verđlauna og lágmörk fór fram um síđustu helgi í Ásvallalaug á Íslandsmeistaramótinu.
Sundmenn SH unnu 28 titla (af 46), 21 silfurverđlaun og 16 brons.
SH-liđinu tókst ađ vinna 9 bođsund.
Bestu afrek karla á mótinu fékk Snorri Dagur Einarsson fyrir 100m bringusund og Vala Dís Cicero vann besta afrek kvenna fyrir 200m skriđsund.
Nánar...
CUBE-mótiđ SH lauk međ 1 Íslandsmet unglinga og 14 ný mótsmet 20.10.2024
Á mótinu náđist góđur árangur, lágmörk fyrir HM, NM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum.

260 sundmenn frá 13 félögum komu saman á mótinu.
Alls voru 38 dómarar og 30 sjálfbođaliđar virkir og studdu ţessa keppni
Nánar...
CUBE-mót 19./20.10.2024 - Ásvallalaug 14.10.2024
260 sundmenn frá 13 félögum keppa um nćstu helgi í Ásvallalaug í CUBE-mótinu.
Allar upplýsingar eru birtar á SplashMee appinu, á swimrankings og á heimasíđu SH
Nánar...
Ţrír SH-sundmenn kepptu frábćrlega í EMU í Vilnius 23.08.2024
Birnir Freyr endurtók árangur sinn frá 2023 og komst aftur í undanúrslit yfir 200m fjórsund.
Vala Dís bćtti sig best yfir 50m skriđ og Katja Lilja keppti vel yfir lengstu skriđsundsvegalengdirnar.
Nánar...
Hólmar Grétarsson tvöfaldur Norđurlandameistari 23.08.2024
Hólmar varđ tvöfaldur Norđurlandameistari í Helsinki yfir 200m flugsundi og 400m fjórsundi og vann brons í 200m fjórsundi.
Magnús Víđir varđ bronsverđlaunahafi yfir 200m skriđsundi.
Nánar...
5 SH sundmenn frábćr á Evrópumeisteramót í Belgrad 23.08.2024
Anton Sveinn, Snorri Dagur, Birgitta, Jóhanna Elín og Símon Elías enduđu sterkir á EM í Belgrad.
Nánar...